Gróttumót á morgun ţriđjudag

Sćl öll,

 

Gróttumótiđ er á vellinum á morgun. Ţađ er mćting fyrir alla kl 16:00. Einhverjir hafa bođiđ sig fram í Dómgćslu og einhverjir í búđina ţeir foreldrar sem ćtla ađ ađstođa ţurfa ađ mćta eitthvađ fyrr og skipta međ sér verkum en foreldraráđiđ kemur til međ ađ stilla ţví upp.

 

A-liđ:Krummi,Eđvald, Hannes, Ómar, Gummi, Stefán, Orri og Kjartan.

B-liđ:Ragnar, Benni, Maggi, Ingi, Viggó, Valur, Arthúr, Magnús Ţ, Haraldur Ţ og Fróđi.

C-liđ: Rabbi, ,Ţröstur, Harri, Ísak,Davíđ H, Gúnni, Dagur Ţ,Gabriel, Halli og Danni.

D-liđ: Pétur, Björn, Halldór, Hallgrímur, Ásmundur , Arnţór,Davíđ I, Stefán Á, Óskar Örn, Birgir, og Benedikt.

 

Frábćr ţáttaka í mótinu er í mótinu en 39 strákar ćtla ađ keppa fyrir hönd 6.fl Gróttu á morgun.

 

Páll Sćvar Guđjónsson sér um er Móttstjóri.

 

Ţví miđur er veđurspáin ekkert sérstök en viđ gerum ađ sjálfsögđu gott úr ţessu. Ef veđriđ er leiđinlegt stytti ég leiktímann á hvern leik ţannig ađ í stađ ţess ađ leika 2x10 mínútur hvert liđ leikum viđ einu sinni 12 mínútur.

 

Sjáumst svo hress á Gróttuvelli á morgun.

 

Kv,

Úlfur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Knattspyrnudeild Gróttu

Höfundur

Knattspyrnudeild Gróttu
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband