Hraðmót ÍA

Sæl öll,

Á sunnudaginn næsta 11.nóv ætlum við að taka þátt í Hraðmóti ÍA á akranesi. Mótið fer fram í Akraneshöllinni og rétt er að geta þess að það er GRÍÐARLEGA KALT INNI Í HÖLLINNI, ákaflega mikilvægt er því að klæða sig vel bæði foreldrar og drengir. Fín þáttaka er hjá okkur í mótinu og förum við með 4 lið á skagann.

Mæting er fyrir allan hópinn klukkan 9:30 mótið hefst kl 10:00.

A lið: Krummi,Kjartan, Hannes, Guðmundur, Eðvald, Ómar, Orri og Stefán.
C lið: Rafn Ágúst, Fróði,Valur, Magnús Þór, Ingi, Haraldur, Benedikt Andrés og Gabríel.
D lið: Ragnar B, Artúr, Magnús B, Þröstur, Davíð Helga, Maggi og Harri
D1 lið: Ísak N, Guðmundur B, Örn Óskar,Halldór, Pétur, Benni, Stefán Árni, Birgir

Athugið það kostar 500.- krónur að taka þátt og þurfa allir að koma með pening með sér. Þeir sem ætla að fá pizzu og svala í mótslok þurfa að greiða 1000.-krónur. Vinsamlegast tilkynnið forföll sem allra fyrst með sms í síma 6974728

Kv,
Úlfur og Andrés


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Knattspyrnudeild Gróttu

Höfundur

Knattspyrnudeild Gróttu
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband