Foreldrafundur á þriðjudag

Sæl öll,

Ég minni á foreldrafundinn næsta þriðjudag 30.okt kl 18:00 í knattspyrnuhúsinu. Farið verður yfir verkefni vetrarins , æfingaáherslur , mótamál og margt fleira. Það er ákaflega mikilvægt að allir sjái sér fært að mæta á fundinn.

Endilega látið fundarboð berast á milli foreldra ef einhver er ekki á póstlistanum hjá mér.

Sjáumst á þriðjudaginn kl 18:00 

kveðja,
Úlfur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki á póstlistanum, gætir þú bætt mér á hann.

kærar þakkir

Hrafnhildur mamma Stefáns Árna

Hrafnhildur Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 30.10.2012 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Knattspyrnudeild Gróttu

Höfundur

Knattspyrnudeild Gróttu
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband