Shellmót í eyjum lokaorđ

Sćl öll,

Fyrirhönd okkar ţjálfaranna vil ég byrja á ađ ţakka ykkur kćrlega fyrir algjörlega frábćra daga á Shellmótinu í eyjum. Ég vil ţakka foreldrum fyrir frábćran stuđning og var ćđislegt ađ sjá hversu margir foreldrar fylgdu stráknum sínum til eyja. Liđstjórar, matarnefnd, svefnnefnd og allir sem komu ađ ţví ađ gera ţetta mót sem best fyrir strákana kćrar ţakkir. Ég er ákaflega stolltur ţjálfari í dag, ţađ var hrein unun ađ fylgjast međ okkar stákum á mótinu og ekki skemmir fyrir frábćr árangur. Ţađ er hreint ótrúlegt ađ sjá hversu mikiđ strákarnir eru búnir ađ bćta sig í fótbolta og vonandi heldur ţetta áfram. Til ţess ţurfa ţeir ađ halda áfram ađ mćta á allar ćfingar. Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ árangurinn endurspeglar ćfingasókn og mikinn vilja strákanna til ađ bćta sig. Háttvísi drengjanna var til fyrirmyndar á mótinu og vorum viđ verđlaunuđ međ prúđmennskubikar Shellmótsins.

Takk kćrlega fyrir frábćrar stundir í Vestmannaeyjum,

Minni á ađ ţađ er ekki ćfing á morgun mánudag, nćsta ćfing er ţví á ţriđjudag. Ég er á leiđ til Akureyrar međ 5.flokk karla og mun Magnús stjórna ćfingum í nćstu viku.

Kv,
Úlfur og Maggi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Knattspyrnudeild Gróttu

Höfundur

Knattspyrnudeild Gróttu
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband