Fćrsluflokkur: Bloggar
9.11.2012 | 21:24
Hrađmót ÍA
Sćl öll,
Á sunnudaginn nćsta 11.nóv ćtlum viđ ađ taka ţátt í Hrađmóti ÍA á akranesi. Mótiđ fer fram í Akraneshöllinni og rétt er ađ geta ţess ađ ţađ er GRÍĐARLEGA KALT INNI Í HÖLLINNI, ákaflega mikilvćgt er ţví ađ klćđa sig vel bćđi foreldrar og drengir. Fín ţáttaka er hjá okkur í mótinu og förum viđ međ 4 liđ á skagann.
Mćting er fyrir allan hópinn klukkan 9:30 mótiđ hefst kl 10:00.
A liđ: Krummi,Kjartan, Hannes, Guđmundur, Eđvald, Ómar, Orri og Stefán.
C liđ: Rafn Ágúst, Fróđi,Valur, Magnús Ţór, Ingi, Haraldur, Benedikt Andrés og Gabríel.
D liđ: Ragnar B, Artúr, Magnús B, Ţröstur, Davíđ Helga, Maggi og Harri
D1 liđ: Ísak N, Guđmundur B, Örn Óskar,Halldór, Pétur, Benni, Stefán Árni, Birgir
Athugiđ ţađ kostar 500.- krónur ađ taka ţátt og ţurfa allir ađ koma međ pening međ sér. Ţeir sem ćtla ađ fá pizzu og svala í mótslok ţurfa ađ greiđa 1000.-krónur. Vinsamlegast tilkynniđ forföll sem allra fyrst međ sms í síma 6974728
Kv,
Úlfur og Andrés
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2012 | 09:43
Hrađmót ÍA sunnudaginn 11.nóv
Sćl öll,
Nćsta sunnudag ćtlum viđ ađ taka ţátt í Hrađmóti ÍA á Akranesi. Mótiđ fer fram inni í knattspyrnuhöllinni hjá ţeim og er frá kl 10:00-14:00.
Skráning er í athugasemdum hér ađ neđan.
Nánari upplýsingar um mótiđ leikjaplan og tímasetnigar koma ţegar nćr dregur.
Endilega látiđ skilabođin ganga. Stefnan er ađ ná í 4 liđ og til ţess ţurfum viđ góđa skráningu.
kv,
Úlfur og Andrés.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (30)
28.10.2012 | 09:52
Foreldrafundur á ţriđjudag
Sćl öll,
Ég minni á foreldrafundinn nćsta ţriđjudag 30.okt kl 18:00 í knattspyrnuhúsinu. Fariđ verđur yfir verkefni vetrarins , ćfingaáherslur , mótamál og margt fleira. Ţađ er ákaflega mikilvćgt ađ allir sjái sér fćrt ađ mćta á fundinn.
Endilega látiđ fundarbođ berast á milli foreldra ef einhver er ekki á póstlistanum hjá mér.
Sjáumst á ţriđjudaginn kl 18:00 
kveđja,
Úlfur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.10.2012 | 22:45
Vetrarfrí og foreldrafundur
Sćl öll,
vetrarfrí knattspyrnudeildar Gróttu byjar núna í vikunni og er síđasta ćfing fyrir frí á miđvikudaginn nćsta 17 október. Fyrsta ćfing eftir frí er svo miđvikudaginn 24. Október.
Fyrirhugađir eru foreldrafundir hjá öllum flokkum og verđur fundur hjá 6.flokki karla ţriđjudaginn 30.október kl 18:00 í knattspyrnuhúsinu. Nánari upplýsingar um fundinn koma ţegar nćr dregur. Endilega takiđ daginn frá ţví ţađ er ákaflega mikilvćgt ađ allir foreldrar mćti á fundinn :)
Kv,
Úlfur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2012 | 13:58
Uppskeruhátíđ
Ágćta Gróttu-fólk,
Langt og strangt keppnissumar knattspyrnukrakka Gróttu er nú á enda. Uppgangur í starfi yngri flokkanna hefur veriđ góđur og margir glćstir sigrar unnist. Ţađ sem er ţó ánćgjulegast er ađ almennt hafa framfarir veriđ miklar og iđkendum fer fjölgandi. Ţessu ber ađ fagna og ţví blásum viđ til uppskeruhátíđar knattspyrnudeildar, ţriđjudaginn 25. september í hátíđarsal Gróttu (íţróttahúsi). Dagskráin verđur sem hér segir:
Kl. 17:00 Verđlaunaafhending hjá 6., 7. Og 8. FL. KK og KVK Grill og gleđi kl. 17:30
Kl. 17:30 Verđlaunaafhending hjá 4. og 5. FL. KK og KVK Grill og gleđi kl. 18:00
Kl. 18:00 Verđlaunaafhending hjá 2. og 3. FL. KK og KVK Grill og gleđi kl. 18:30
Viđ hvetjum alla iđkendur og foreldra til ađ mćta tímanlega og taka ţátt í gleđinni. Pylsur og safi verđur í bođi deildarinnar.
Međ Gróttu-kveđju,
Stjórn yngriflokkaráđs knd. Gróttu
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2012 | 13:12
Gróttudagurinn nćsta laugardag 1.sept Grótta-Valur
Sćl öll
Viđ sem stöndum ađ skipulagningu Gróttudagsins höfum ţurft ađ gera smávćgilegar breytingar á dagskránni.
Í stađ ţess ađ spila fjóra leiki kl. 11:30 munum viđ spila tvo leiki kl. 10:45 og hina tvo kl. 11:30.
Viđ biđjum ţví strákana um ađ mćta um 10:15 en ţá munum viđ skipta í liđ.
Vona ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ mćta í fyrramáliđ og fylgjast međ. Svo má heldur ekki gleyma krakkaballinu kl. 17:00 og Gróttuhátíđinni fyrir fullorđna fólkiđ um kvöldiđ!
Bkv, Maggi
Bloggar | Breytt 31.8.2012 kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (30)
13.8.2012 | 22:45
Mót nćsta fimmtudag 16.ágúst
Sćl öll,
Nćsta fimmtudag 16.ágúst ćtlum viđ ađ taka ţátt í léttu móti. Mótiđ fer fram á Haukavelli í hafnarfirđi og verđa Grótta, Haukar og Valur sem ađ taka ţátt.
Mótiđ er frá kl 13:00-15:00 og er mćting fyrir alla á sama tíma kl 12:30 á Ásvelli heimavöll Hauka. Stefnan er ađ reyna ađ ná í 4 liđ og er skráning hafin á bloggsíđunni okkar www.6flkk-grotta.blog.is
Skráningu líkur á miđvikudag.
Allir ađ skrá sig í síđasta verkefni vetrarins ţar sem öll liđin spila. (C-liđ á eftir ađ spila í úrslitakeppni íslandsmóts 25.ágúst)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (29)
20.7.2012 | 22:00
Frí í kringum Verslunarmannahelgina
Sćl öll,
Allir flokkar hjáknattspyrnudeild Gróttu verđa í frí frá og međ 30.júlí og til og međ 7.ágúst.
Síđasta ćfing fyrir frí verđur ţví föstudaginn 27.júlí og fyrsta ćfing eftir frí verđur ţví miđvikudaginn 8.ágúst.
Engar ćfingar verđa ţví hjá flokkunum á ţessu tímabili.
Nćsta ćfing hjá6.flokki karla verđur ţví fimmtudaginn 9.ágúst.
kv,
Úlfur og Maggi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2012 | 12:38
Shellmót í eyjum lokaorđ
Sćl öll,
Fyrirhönd okkar ţjálfaranna vil ég byrja á ađ ţakka ykkur kćrlega fyrir algjörlega frábćra daga á Shellmótinu í eyjum. Ég vil ţakka foreldrum fyrir frábćran stuđning og var ćđislegt ađ sjá hversu margir foreldrar fylgdu stráknum sínum til eyja. Liđstjórar, matarnefnd, svefnnefnd og allir sem komu ađ ţví ađ gera ţetta mót sem best fyrir strákana kćrar ţakkir. Ég er ákaflega stolltur ţjálfari í dag, ţađ var hrein unun ađ fylgjast međ okkar stákum á mótinu og ekki skemmir fyrir frábćr árangur. Ţađ er hreint ótrúlegt ađ sjá hversu mikiđ strákarnir eru búnir ađ bćta sig í fótbolta og vonandi heldur ţetta áfram. Til ţess ţurfa ţeir ađ halda áfram ađ mćta á allar ćfingar. Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ árangurinn endurspeglar ćfingasókn og mikinn vilja strákanna til ađ bćta sig. Háttvísi drengjanna var til fyrirmyndar á mótinu og vorum viđ verđlaunuđ međ prúđmennskubikar Shellmótsins.
Takk kćrlega fyrir frábćrar stundir í Vestmannaeyjum,
Minni á ađ ţađ er ekki ćfing á morgun mánudag, nćsta ćfing er ţví á ţriđjudag. Ég er á leiđ til Akureyrar međ 5.flokk karla og mun Magnús stjórna ćfingum í nćstu viku.
Kv,
Úlfur og Maggi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2012 | 21:36
Shellmót 2012
Sćl öll,
ţađ styttist í stćrsta mót ársins hjá 6.flokki kk Shellmótiđ.
Liđskipan á Shellmóti
Liđ 1 : Krummi, Gunnar Hraf, Kári K, Ólafur Marel, Sindri, Kjartan Kári, Baldur og Davíđ O.
Liđ 2 : Ćgir, Eđvald, Gummi, Ómar, Ari H, Dađi , Orri S, Hannes, Stefán G og Siggi.
Liđ 3 : Davíđ H, Benni, Bensi, Óskar, Dagur, Rafn Á, Magnús, Valur, Ingi og Pétur.
Allar nánari upplýsingar er hćgt ađ nálgast hjá Sölva 864-5877
Sjáumst á miđvikudag,
kv,
Úlfur og Maggi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Knattspyrnudeild Gróttu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar